Færsluflokkur: Bloggar
28.10.2006 | 15:15
Allt í góðu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2006 | 20:47
Well !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2006 | 22:05
Trallala !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2006 | 14:38
Geggjuð helgi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2006 | 23:00
Suðurferð JEIJ :)
Jæja þá er seinasta prófið á morgun og svo suðurferð :) jeij geggjað :D Eftir helgina þá verður Arna svo komin á dagdeild :/ ég veit ekki alveg hvernig henni líst á það en hún vill helst ekki skylja Brynju eftir og ég held að það verði ekki það auðveldasta í heimi fyrir Brynju að Arna fái að fara á undan henni... En hún er svo rosalega dugleg að ég er viss um að hún þarf ekki að hafa miklar áhyggjur og verði komin á dagdeild áður en hún veit af...Henni gengur líka alltaf betur og betur bæði að ganga og svo nær hún að losa blöðruna meira og meira með hverjum deginum en hún segist nú heldur vilja detta niður dauð en að læra að tappa af sér... enda er ég viss um að þetta á allt eftir að koma hjá henni. Ég er búin að plana skemmtilega helgi fyrir þær eða ég vona að það verði gaman hjá þeim... við ætlum að versla... fara út að borða og svo í bíó.... geggjað fjör he he :)
Það hefur svo sannarlega sýnt sig í gegnum allt sem við höfum gengið í gegnum að það kemur alltaf betur og betur í ljós hverjir eru "vinir" manns og hverjir ekki.... Það hefur sýnt sig með mig... og þegar mamma lennti í sínum veikindum og svo með stelpurnar... :/ það vill bara svo til að sumir hverfa þegar e-h bjátar á hjá manni en aðrir standa við bakið á manni eins og steinn og vilja allt fyrir mann gera... og ég vil enn og aftur þakka öllum þeim sem hafa sýnt okkur ómetanlega stuðning í gegnum þetta allt saman... maður getur aldrey þakkað því fólki nóg...
Bloggar | Breytt 13.10.2006 kl. 01:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2006 | 23:54
HoW u DoIn !!!

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2006 | 00:15
Kringluferð !
Stelpurnar kíktu í kringluna í dag og keyptu sér allskonar nauðsynlegt dót... þær fengu sér úlpur, nikita peysu, skó og nabblalokka og eyrnalokka og ýmislegt fleira svo ég trúi ekki öðru en að þær séu mestu gellurnar allavega á grensás... þær eru náttúrulega algjörar gellur sko. Þær hittu Björg sem var að vinna með okkur, í kringlunni og ég trúi eiginlega ekki öðru en hún hafi knúsað þær í bak og fyrir. Þær fengu að hitta Heiðu hundinn sinn um helgina og hún ætlaði alveg að éta þær af ánægju að sjá þær. Og svo fóru þær í mat til Kiddu frænku í kvöld þar sem amma og afi kidda og Hjalti voru í bænum og allir mættu þar í mat...
Í morgun átti ég að mæta í vinnuna klukkan átta en var vakin með símhringingu korter yfir átta og sagt "ég átti að hringja í þig...ætlaru ekki að mæta í vinnu Ásta mín" he he... en shitt hvað þetta er óþægilegt ég þaut á fætur í föt og útí bíl og hafði ekki einu sinni fyrir því að greiða á mér hausinn svo I had a very bad hair day all day long :) ha ha ha Gerist vonandi ekki aftur á næstunni allavega... Well það er próf vika framundan svo það er best að fara að lesa sjálfstætt fólk um hann Bjart í Sumarhúsum... :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.10.2006 | 15:17
Húrra !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2006 | 01:06
Grillveislan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.9.2006 | 16:49
Stjörnur tvær


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)