New york - New york

Vid leggjum af stad i alvoru aevintyri a morgun en ta tekur vid 6 klukkutima ferdalag i stora eplid... vid munum gista a manhattan og eg get ekki sagt annad en ad mig hlakki mikid til... dagurinn i dag er buinn ad fara i hvild enda eru naestu trir dagar alveg skipulagdir ut i gegn...

Vid forum a gedveika flugeldasyningu inni i boston a midvikudagskvoldid... eg tok nokkur biobrot af tvi og set tad herna inn seinna... a tessari syningu asamt syningunni sem a undan var sem var tonlistarsyning med e-h konar simfoniu voru adeins fleiri manneskjur en bua a Islandi eda um 450 tus manns Shocking tad var svoldid skrytid enda sagdi eg vid Cindy ad eg heldi ad eg vaeri buin ad sja allt island tarna og pinu af danmorku lika LoL hehe

en eg aetla ad segja tetta gott i bili og blogga meira tegar eg kem fra New york... aevintyrid er ekki buid.. en tad eru komnar nokkrar myndir i albumid sem er bara brot af tvi sem buid er ad taka og eg klara tad seinna tegar eg hef GODAN tima.... Bless i bili


Saelt veri folkid

Eg veit nu ekki alveg hvar eg a ad byrja en vid erum bunar ad gera alveg heilmikid sidustu daga og i dag er tvi halfgerdur afsloppunardagur... vid aetlum ad tvo tvottinn okkar og lyggja uti i gardi i goda vedrinu og kanksi skreppum vid sma stund a strondina... en tad er tjodhatidardagur bandarikjanna i dag svo ad i kvold aetlum vid ad skreppa til boston og horfa a risa flugeldasyningu....

vid erum bunar ad fara tvaer ferdir inn i boston og versla pinu og skoda okkur um... i fyrradag forum vid i quincy market og skodudum okkur um og fengum okkur ad borda a CHEERS Cool tad var mjog fint og Jona min eg settist inn a bar eda sat uti i solinni og drakk einn iskaldann bara fyrir tig... hehe... svo tokum vid leigubil i chinatown en tad var svo sem ekkert ad sja tar nema sodalegt kinverskt hverfi med vondri lykt... svo forum vid i bio a oceans thirteen og eftir tad lobbudum vid i vinnuna til Cyndy a MGH eda Mass General Hospital... tar sem eg la tegar eg var litil og Cindy var hjukkan min... I gaer forum vid svo i verslunargotu sem heitir Newbury St og svo settumst vid nidur og tokum myndir af John Hankock en tad er bannad ad fara upp i turinn nuna eftir hridjuverkin i NY. En svo forum vid i almenningsgardinn og forum a svandabata og soludum okkur i hitanum tangad til ad vid attum ad maeta fyrir utan museum of science til ad fara i duck tour.. tad eru halfgerir hjolabatar sem geta baedi keyrt um a landi og siglt a vatni... tad var mjog gaman og naunginn sem var ad segja okkur fra var mjog hress og skemmtilegur i m&m fotum LoL hehe. Vid erum lika bunar ad komast i outlet budir tar sem fullt af merkjavorum er selt a miklu laegra verdi.

I dag er svo semsagt afsloppunardagur og vid aetlum svo ad borda humar i kvold eg held ad kristin aetli ad knusa dyrid adur en tad verdur sett lifandi i pottinn haha !!!

Gudrun min Boogaboo Greec er matsolustadur tar sem vid bordudum a okkur gat og christmastree shop er verslun sem selur allskonar junk drasl og dot... en tad selur reyndar mjog flottar jolavorur fyrir jolin Grin 

En nu bydum vid ad heilsa a klakann og eg vaeri nu alveg til i nokkur comment eftir svona langt og gott blogg...

Bae i bili kvedja fra folkinu i boston.


Alltaf sama yndislega vedrid i Boston

Jaeja aetli se ekki best ad blogga fyrir ykkur pinu litid... eg er ennta ad venjast takkabordinu herna en tetta er samt allt ad koma... tad endadi med 2 og halfs tima seinkun til boston fra keflavik a fimmtudaginn tannig ad vid vorum ekki komnar til boston fyrr en klukkan 12.30 a islenskum tima... cindy sotti okkur ta a flugvollinn og a flugvellinum voru tekin fingrafor og myndir af okkur af oryggis astaedum. tegar vid komum heim til cindy ta syndi hun okkur husid sitt og vid fengum okkar eigid badherbergi... tetta er algjor snilld svo forum vid adeins ad mollast i gaer og ekki nog med tad ad dollarinn se lagr en ta eru utsolur herna ut um allt lika svo vid eyddum ekki mjog miklu tratt fyrir ad vid keypum okkur slatta... i dag er stefnan sett a strondina og i chrismas tree shop og svo a heildsolu og ad borda a boogaboo greec Cool a morgun aetlum vid svo i outlet budir og a manudaginn forum vid inn i boston ad leika okkur... en nog um okkur i bili og vid bydjum kaerlega ad heilsa a klakann Tounge 

Kvedja... Asta sem brenndist a oxlunum fyrsta daginn og Arna og Kristin.


Fríhöfnin

Jæja við erum sestar inn í fríhöfnina og búnar að versla okkur smá bjór og góðgæti. Það seinkar víst fluginu til 18. 20 en við ætlum bara að taka því rólógea og látum okkur hlakka til :) Látum ykkur vita hvernig fer og verum dúlegar að blogga.

 

Goodbye í bili hehe...

Kv. Ásta, Arna og Kristín.


Hvaða rokkari ertu ?

You Are Avril Lavigne!
A bit hardcore on the outside...
But sweet and sensitive on the inside.
"It's a damn cold night
Trying to figure out this life"
Ég verð í Boston á morgun

Hlunkarnir hennar Örnu

Ákvað að skella hérna inn mynd af hlunkunum eða gaurunum hennar Örnu eins og Jóna frænka kýs að kalla þá... semsagt naglarnir sem voru í bakinu á Örnu.

Gaurarnir sem voru í bakinu á Örnu

   

 

 

 

 

 


Bakið á Örnu er orðið heilt

Jæja Arna fór í aðgerðina í dag og lét taka skrúfurnar úr bakinu á sér. Þetta voru víst engar smá skrúfur svo að það er kanski ekkért skrýtið að þetta hafi verið farið að meiða hana FootinMouth 

Ég vaknaði frekar pirruð í morgun þar sem ég vaknaði eiginlega of seint en þá hafði mig verið að dreyma að ég væri að gera mig til fyrir vinnuna... svo þegar að ég vaknaði og hleypti hundunum út þá slapp litla kvikindið sem Arna og Brynja eiga og ég var ekki að ná henni inn... ekki nóg með það heldur svo þegar að ég kem út í bíl þá er búið að leggja beint fyrir aftan stæðið okkar þannig að það var eiginlega ekki smuga að ég kæmist út úr stæðinu svo að ég er að hugsa um að búa til miða þar sem á stendur

"Ef þú kant ekki að leggja eða keyra þá

skaltu vinsamlegast ganga, hjóla eða taka strætó"

Takk fyrir

Þetta hefur nefnilega svo oft áður komið fyrir og getur verið mjög pirrandi sérstaklega þegar að maður á að mæta í vinnu snemma á morgnanna og er að verða of seinn þá bætir þetta ekki fyrir.

Takk í bili og Arna biður að heilsa af spítalanum og Brynja biður að heilsa héðan... hún er að reina að ala upp hundinn sinn en ég held að það sé orðið of seint !!!


Hver man ekki eftir þessum :D



 


Enjoy !


Minns er orðinn stúdent

Ásta Stúdent Þá er maður loksins búinn að fá hvíta kollinn og orðinn stúdent... Ég er búin að vera að springa úr monti, en ég átti hér góðan dag með góðum vinum að vandamönnum og ég þakka kærlega fyrir mig... nú er það bara háskólinn sem tekur við og eftir fjögur ár á ég eftir að bera titilinn Ásta hjúkka LoL Næst á dagskránni er það svo Boston og ég get ekki annað sagt en að mér sé farið að hlakka til að hitta Cindy og Jim og svo mætir maður galvaskur til leiks í háskólanum að hausti...

Djöfulsins vesen !!!

Flugfélög eru ekki mínir bestu vinir... !!! Ég pantaði flug á laugardegi til þess að komast suður á sunnudeginum og og svo sagði ég við kallinn og svo ætla ég að panta far fyrir tvo til baka... það var semsagt fyrir mig og Örnu... Svo þegar við Arna mætum á flugvöllinn hjá flugfélaginu ernir í Reykjavík og sögðum að við ættum bókað flug til sauðárkróks... en nei þá vorum við ekki á listanum og vélin var full aldrey þessu vant og við komumst ekki með í vélina... en þá höfðum við verið bókaðar frá króknum til Reykjavíkur... en þar sem þetta hefur gerst fyrir okkur áður þá hringdi pabbi á flugvöllinn og kvartaði... svo það var farið í það að redda okkur og e-h flugmaður skutlaði okkur á Reykjavíkurflugvöll og við vorum látin fljúga til Akureyrar og svo kom e-h gamall rútubílstjóri að sækja okkur á flugvöllinn á akureyri og skutlaði okkur heim... þetta tók allt svo langan tíma að við hefðum alveg eins getað keyrt heim en þetta tók allavega eins langan tíma... og svo er ég svo hrædd í flugvél að Arna greiið þurfti að halda í hendina á mér en við erum náttlega ekki heppnasta fólk sem finnst í veröldinni.

Arna fór í tékk hjá bæklunarlækni um daginn og þar var ákveðið að taka spengingarnar úr bakinu á henni núna í sumar. en þetta á ekki að vera stór aðgerð svo hún jafnar sig á fáeinum dögum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband