Karlmaður í kvennmannsklæðum.

Karlmaður í kvennmansklæðum, 
allur klæddur silkislæðum. 
Sokkabönd og nælonsokka,
hefur þessa yndisþokka.
 
Horfir á sína spegilmynd (og hugsar)
skyldi þetta ekki vera synd. 
Augnskugga og kinnalit,
spaslar upp í hörundslit.
 
(viðlag) 
Varalit að vörum ber,
orðin eins og kona er.
En það líf að lifa svona,
og þykjast vera kona.
 
Sest hann niður í mjúkan stól,
í síðum hvítum og þröngum kjól.
Svona vill hann vera á kvöldin,
með toppfillt bæði brjóstarhöldin.
 
(viðlag)
Varalit að vörum ber,
orðin eins og kona er. 
En það líf að lifa svona, 
og þykjast vera kona.
 
Með athyglissíki og framapot, 
vill verða frægur eins og skot.
kemur fram í leður stól, 
Eins og kvennmaður með karlmannstól.
 
(viðlag)
Varalit að vörum ber,
orðin eins og kona er.
En það líf að lifa svona,
og þykjast vera kona.
 
Hann vildi að hann væri ung dama,
kominn úr þessum karlmannslíkama. 
Þá mundi hann yrkja ástarljóð,
til allra karla í þessari þjóð.
 
(viðlag)
Varalit að vörum ber,
orðin eins og kona er.
En það líf að lifa svona, 
og þykjast vera kona.
 
Höf. Óþekkur :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband