ÚFF hálft ár síðan stelpurnar lenntu í slysinu !!!

Ótrúlegt en satt þá er komið hálft ár síðan að stelpurnar lenntu í slysinu... það er alveg ótrúlegt hversu miklar framfarir hafa hlotist hjá þeim á þeim tíma. Áramótin hjá okkur voru bara fín... Amma, Afi, Fríða og Kristín Helga komu í mat til okkar... í þennan dýrindis kalkún en pabbi er algjör meistari í að elda góðan mat... svo náttlega horfðum við á skaupið en mér fannst það nú ekkért spes sko... svo fórum við allar fjórar á barinn og hlustuðum á von og skemmtum okkur bara mjög vel... Við létum frátaka fyrir okkur borð svo að Brynja gæti bara sest um leið og hún stigi fæti inn á barinn :) við skutum náttúrulega líka upp flugeldum þegar að miðnættið kom.. hundarnir voru spenntastir í flugeldana.. Perla var búin að vera að drepast eftir gamlársgönguna og gat varla stigið í fæturnar en um leið og hún heyrði í spreingingunum kom hún hlaupandi út til að sjá sprengingarnar... henni finnst þetta alveg rosalega flott... Benni fór afturámóti á ball á blönduósi því að það var ekkért annað gert fyrir krakkana hérna... hann skemmti sér samt mjög vel þar... nú tekur bara við daglega rútínan upp á nýtt... skólinn og vinnan og Brynja fer að fara suður aftur á grensás til að æfa sig meira og ná meiri kröftum...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Megi árið 2007 færa ykkur fjölskyldunni gæru og gengi. Ég smagleðst innilega með ykkur vegna framfara stelpnanna en ég var ein af þeim ókunnugu sem fylgdist með úr fjarlægð í gegnum bloggið þitt.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 4.1.2007 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband