Allt í góðu

Stelpurnar eru bara í góðum gír þessa dagana. Örnu gengur vel á dagdeild og unnir sér vel heima hjá ömmu og afa... þar sytja þær gellurnar "Amma og Arna" í sameiningu og prjóna peysur :D Brynja segist ekki fá að sofa mikið á grensás og að hún sé vakin upp fyrir allar aldir... en hún var vakin klukkan 11 í morgun skylst mér.... það er náttúrulega ekki nógu gott sko :) hehe. Þeim langar roselga að koma á árshátíð um næstu helgi í vinnunni.... Arna gæti það svosem en hún vill það ekki nema að Brynja komi líka... en þær ætla sko að koma saman heim af ballinu sem þær fóru á þennan örlagaríka dag í júlí í sumar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú aldeilis að þurfa að vakna SVONA snemma :))He He
Þið komið bara á næstu árshátíð elskurnar :)
Er fjöldaframleiðsla á peysum.
Haldið áfram að vera svona duglegar snúllurnar mínar,við söknum ykkar hér fyrir norðan.Knús.Gilla

Gilla Jóns (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband