Trallala !!!

Jæja jæja blessað veri fólkið... ég er ekki búin að vera í netsambandi alla vikuna og hef því ekkért getað bloggað og fullt að gera í bæði skóla og vinnu :/ Brynja er komin í göngugrind og henni gengur rosa vel að nota hana. Hún stendur sjálf upp úr rúminu og það er bara haldið við grindina á meðan hún kemur sér sjálf á fætur :) he he hún verður komin í maraþon eftir nokkra mánuði. Arna er að læra á strætókerfið í borginni og á að fara á dagdeild eftir helgi. Hún verður heima hjá ömmu Ástu og fer svo á morgnanna á grensás í fullt prógramm og verður e- fram eftir kvöldi hjá Brynju. Mamma og pabbi eru fyrir sunnan yfir helgina og þau fengu íbúð þannig að þau geta verið með stelpurnar "heima" yfir helgina... ekki ónýtt það... :) Bið að heilsa og bið ykkur vel að lifa thanx.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband