5.10.2006 | 15:17
Húrra !
Það lyggur alltaf jafn vel á stelpunum þegar ég heyri í þeim og þær geta hlegið endalaust af vitleysunni sem kastaðist frá þeim... þó sérstaklega Örnu fyrstu vikurnar eftir slysið... Arna á Ferrari og fiat er í miklu uppáhaldi og Gunna örbylgjuskemmd :) ha ha ha ha ! Brynja gengur alltaf lengra og lengra með degi hverjum í göngugrindinni og í morgun fór hún meira að segja á þrekhjól og hjólaði í smá stund... HÚRRA !!! fyrir Brynju þú er algjör snilli :) Mig hlakkar alveg ótrúlega til að koma og hitta ykkur elskurnar mína ;) og kanski getum við brallað e-h skemmtilegt saman :) Hafið það sem allra best á meðan...
Athugasemdir
Hæ Ásta
Ég viltist hérna inn og brá heldur í brún þegar að ég fór að lesa,hræðilegt með Örnu og Brynju en frábært hvað það eru góðar framfarir hjá þeim :O) Var einmitt að hugsa um daginn að maður barasta þekkir ykkur stelpurnar úr háberginu ekkert í dag sem er synd því maður á nú margar skemmtilegar æskuminnigar þaðan:O)
með Kveðja um góðan bata
Maja ( hábergi 6)
Maja (IP-tala skráð) 6.10.2006 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.