3.10.2007 | 22:46
Húrra!!!
Oh ég er ekkért smá ánægð þessa stundina... það er búið að fella niður klásus í hjúkrunarfræði sem þýðir líka það að allir komast inn og ef ég eða e-h annar fellur um jólin sem er reyndar ekki að fara að gerast í mínu tilfelli vona ég allavega en ef svo leiðinlega vill til að gerist þá má taka upptökupróf í janúar...
En trúi því varla að það séu að verða búnar 4. vikur af boot camp námskeiðinu... þetta er ekkért smá hressandi þrátt fyrir að ég er alltaf laaaang seinust af öllum að hlaupa... svo get ég ekki alltaf hlaupið og þá geng ég en ég geri þó allavega e-h
Svo er bara að koma að berlínarferð og mig er nú farið að hlakka lúmskt mikið til að komast þangað...

Athugasemdir
ég ekki skilja ??
Kristin Helga (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.