Er kominn tími til að blogga eða hvað...

Þannig er nú bara mál með vexti að það er ekkért svo mikið nýtt að gerast hjá stelpunum þessa dagana... Það gengur allt bara ógislega vel... Í dag fékk Brynja að standa upp í göngugrind og þannig stóð hún í nokkrar mínútur :) Arna er búin að fá eitt enn viðurnefnið en það er loftnetið... Kanski væri hægt að stilla Örnu upp við sjónvarp sem væri kanski ekki alveg með skýra mynd... og þá kæmi skýr mynd... he he nei bara smá djókur :) Það er náttúrulega allt brjálað að gera í vinnunni og skólanum. Maður hefur sko í nógu að snúast þessa dagana og svo um næstu helgi stefni ég á að skreppa suður og hitta systurnar mínar... stuð og kanski tek ég annanhvorn stóra hundinn með mér... en það er einmitt ósk þeirra þessa dagana að fá annan hund í heimsókn til að knúsa og kyssaUllandi Jæja þá er kominn tími fyrir næturlúrinn... og ég blogga mikið meira um helgina þegar ég er búin að hitta stelpurnar og svona þá veit ég líka allt svo miklu miklu betur... Kossar og knúz til allra Glottandi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband