9.9.2007 | 17:14
BooT CaMp
Nú er stefnan tekin á heilbrigt líferni og koma sér í kjólinn fyrir jólin haha !!! Ég og Rannveig erum búnar að koma okkur vel fyrir í kotinu sem við leigjum og nú er ég búin að draga allt liðið með mér í boot camp... það var svosem ekki erfitt en þetta byrjar allt saman fyrir alvöru á morgun :) Hef svosem ekki mikið að segja en skólinn byrjar vel og mér líst bara nokkuð vel á þetta svo er það bara Berlín í næsta mánuði... smá djamm með (vinnunni) hí hí...
Athugasemdir
Jee minn eini! Boot camp, vá hvað þú ert dugleg! Ég er virkilega hrædd við þetta.
Gaman að heya að þér lítist vel á skólann, vonandi ertu ekki jafn einmana þar og ég er í mínum skóla ein og yfirgefin :) Þá er manni hugsað til gömlu stundanna í FNV..
Anna Lóa (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.