7.8.2007 | 22:06
Kvef og bólgnir eytlar
Er að ná mér upp kvefi og það er farið að styttast í flutninga... ég kannaði Akureyri aðeins um versló og líst bara ágætlega á bæinn... hlakka til að fara að stúdera bækurnar og koma mér fyrir... Annars er lítið að gerast og segja enda er ég ekki mikil skrifmanneskja og kann illa að segja frá... Arna er farin að vinna á dvaló aftur og gengur vel og henni líst mjög vel á held ég... og sama sagan er með Brynju... hún er alltaf að styrkjast... það gerist hægt en gerist þó...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.