Miðvikudagur 23. ágúst

 
Ég talaði við Örnu í dag og það var bara mjög gott hljóðið í henni... Hún heldur að hún sé búin að ákveða hvað hún ætlar að læra en hún sagði mér að  hún ætlaði að læra leikskólakennarann, iðjuþjálfann og hárgreiðslu... Það verður brjálað að gera hjá henni í framtíðinni en hún á sjálfsagt eftir að velja bara e-h eitt af þessu... Brynja var að fá e-h lyf í morgun og ældi því að henni fannst það svo ógeðslegt.... að hún kúgaðist og ældi svo... En annars voru þær bara hressar og ég get ekki beðið eftir að hitta þær um helgina :) Þeim langar að ég komi með Heiðu í heimsókn til þeirra og ég ætla að sjá til hvað ég get gert í því sambandi ;) 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hallo allt rosa gott ad fretta af mer. gott vedur og hiti. eg er ad fara og kaupa e-a fallegt handa theim a morgun. bid rosa vel ad heilsa og hlakka til ad koma heim og hitta taer

kristin helga (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband