21.7.2007 | 20:42
Afmæli
Jæja nú er maður að verða gamall og grár og þarf að sofa mikið. Já ég er víst orðin 25 ára
Hefði ekkért haft á móti því að gera e-h skemmtilegt eins og að djamma... fara með ósk á ball með páli óskari eða Kristínu á krossaraball á barnum. Er ekki mjög sátt þar sem ég var sett á nv um helgina og get því ekkért gert en amma og afi komu þó í mat til mín og pabbi grillaði góðgæti. Fékk smá í búið þar sem ég er að fara að flytja í næsta mánuði á Akureyri og háskólalífið tekur við.

Athugasemdir
til hamingju með afmælið sæta frænka vildi að ég hefði getað verið hjá þér á ammælisdaginn : ) Birna Dröfn
birna (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.