11.7.2007 | 21:54
Home sweet home
Jaeja ta fer ad styttast i heimfor... vid forum i flugid annad kvold og komum heim mjog snemma a fostudagsmorgun... tad er ad segja til landsins.... New york var aedi fyrir utan mjog mikinn hita... tad var um 40 stiga hiti bada dagana og vid vorum alveg ad bradna... en vid drukkum mikid vatn til ad halda okkur uppi...Vid vorum komin um midjan dag a laugardeginum en ferdin tok um 6 kl tima... vid forum um kvoldid og bordudum a itolskum veitingastad i little itali og svo seinna forum vid upp i Empire state bygginguna... upp a 86 haed og tad var rosa flott ad sja yfir alla ljosadyrdina i NY. Vid nadum ad gera alveg otrulega mikid a stuttum tima en a laugardeginum lobbudum vid nidur i times squere veit ekki alveg hvernig tetta er skrifad en allavega vid keyptum okkur mida a syningu a brodway og chicago vard fyrir valinu og gellan sem lek Taylor i melrose place lek i showinu og hun heitir Lisa Rinna i alvorunni. tetta var rosa flott og gaman ad upplifa show a brodway... svo forum vid i svona sightseen um new york tar sem vid gatum farid inn og utur bilnum eins og vid vildum... vid komum vid a hilton hoteli til ad pissa hehe og svo komum vid vid tar sem WTC turnarnir stodu... tad var rosa skrytid ad sja tetta og vid saum mynd af turninum sem a ad koma i stadinn... tad var otrulega mikid af folki tarna og mikid rusl og fullt af folki ad reyna ad selja manni e-h eins og eftirlykingar af Gucci veskum og Gucci solgleraugum og D&G vorum... a sunnudeginum tokum vid svo bat og saum frelsistyttuna eg tok nattlega fullt af myndum svo byrjadi ferdin heim til Cindyar aftur og hun tok um 7 klukkutima med nokkrum stoppum inn a milli... mer er farid ad hlakka til ad koma heim en a samt eftir ad sakna tess ad fara a strondina... mer finnst litid skemmtilegta en ad leika mer i sjonum
En aetla nu ad lata tetta gott heita i bili... sjaumst eftir nokkra daga...

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.