7.7.2007 | 01:34
New york - New york
Vid leggjum af stad i alvoru aevintyri a morgun en ta tekur vid 6 klukkutima ferdalag i stora eplid... vid munum gista a manhattan og eg get ekki sagt annad en ad mig hlakki mikid til... dagurinn i dag er buinn ad fara i hvild enda eru naestu trir dagar alveg skipulagdir ut i gegn...
Vid forum a gedveika flugeldasyningu inni i boston a midvikudagskvoldid... eg tok nokkur biobrot af tvi og set tad herna inn seinna... a tessari syningu asamt syningunni sem a undan var sem var tonlistarsyning med e-h konar simfoniu voru adeins fleiri manneskjur en bua a Islandi eda um 450 tus manns tad var svoldid skrytid enda sagdi eg vid Cindy ad eg heldi ad eg vaeri buin ad sja allt island tarna og pinu af danmorku lika
hehe
en eg aetla ad segja tetta gott i bili og blogga meira tegar eg kem fra New york... aevintyrid er ekki buid.. en tad eru komnar nokkrar myndir i albumid sem er bara brot af tvi sem buid er ad taka og eg klara tad seinna tegar eg hef GODAN tima.... Bless i bili
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.