4.7.2007 | 15:39
Saelt veri folkid
Eg veit nu ekki alveg hvar eg a ad byrja en vid erum bunar ad gera alveg heilmikid sidustu daga og i dag er tvi halfgerdur afsloppunardagur... vid aetlum ad tvo tvottinn okkar og lyggja uti i gardi i goda vedrinu og kanksi skreppum vid sma stund a strondina... en tad er tjodhatidardagur bandarikjanna i dag svo ad i kvold aetlum vid ad skreppa til boston og horfa a risa flugeldasyningu....
vid erum bunar ad fara tvaer ferdir inn i boston og versla pinu og skoda okkur um... i fyrradag forum vid i quincy market og skodudum okkur um og fengum okkur ad borda a CHEERS tad var mjog fint og Jona min eg settist inn a bar eda sat uti i solinni og drakk einn iskaldann bara fyrir tig... hehe... svo tokum vid leigubil i chinatown en tad var svo sem ekkert ad sja tar nema sodalegt kinverskt hverfi med vondri lykt... svo forum vid i bio a oceans thirteen og eftir tad lobbudum vid i vinnuna til Cyndy a MGH eda Mass General Hospital... tar sem eg la tegar eg var litil og Cindy var hjukkan min... I gaer forum vid svo i verslunargotu sem heitir Newbury St og svo settumst vid nidur og tokum myndir af John Hankock en tad er bannad ad fara upp i turinn nuna eftir hridjuverkin i NY. En svo forum vid i almenningsgardinn og forum a svandabata og soludum okkur i hitanum tangad til ad vid attum ad maeta fyrir utan museum of science til ad fara i duck tour.. tad eru halfgerir hjolabatar sem geta baedi keyrt um a landi og siglt a vatni... tad var mjog gaman og naunginn sem var ad segja okkur fra var mjog hress og skemmtilegur i m&m fotum
hehe. Vid erum lika bunar ad komast i outlet budir tar sem fullt af merkjavorum er selt a miklu laegra verdi.
I dag er svo semsagt afsloppunardagur og vid aetlum svo ad borda humar i kvold eg held ad kristin aetli ad knusa dyrid adur en tad verdur sett lifandi i pottinn haha !!!
Gudrun min Boogaboo Greec er matsolustadur tar sem vid bordudum a okkur gat og christmastree shop er verslun sem selur allskonar junk drasl og dot... en tad selur reyndar mjog flottar jolavorur fyrir jolin
En nu bydum vid ad heilsa a klakann og eg vaeri nu alveg til i nokkur comment eftir svona langt og gott blogg...
Bae i bili kvedja fra folkinu i boston.
Athugasemdir
Hæ stelpur,
það er gott að heyra að þið skemmtið ykkur vel í Boston,
hafið það bara áfram sem best og gerið allt sem mig langar til að gera.
Kv. Gunna.
Gunna (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.