Alltaf sama yndislega vedrid i Boston

Jaeja aetli se ekki best ad blogga fyrir ykkur pinu litid... eg er ennta ad venjast takkabordinu herna en tetta er samt allt ad koma... tad endadi med 2 og halfs tima seinkun til boston fra keflavik a fimmtudaginn tannig ad vid vorum ekki komnar til boston fyrr en klukkan 12.30 a islenskum tima... cindy sotti okkur ta a flugvollinn og a flugvellinum voru tekin fingrafor og myndir af okkur af oryggis astaedum. tegar vid komum heim til cindy ta syndi hun okkur husid sitt og vid fengum okkar eigid badherbergi... tetta er algjor snilld svo forum vid adeins ad mollast i gaer og ekki nog med tad ad dollarinn se lagr en ta eru utsolur herna ut um allt lika svo vid eyddum ekki mjog miklu tratt fyrir ad vid keypum okkur slatta... i dag er stefnan sett a strondina og i chrismas tree shop og svo a heildsolu og ad borda a boogaboo greec Cool a morgun aetlum vid svo i outlet budir og a manudaginn forum vid inn i boston ad leika okkur... en nog um okkur i bili og vid bydjum kaerlega ad heilsa a klakann Tounge 

Kvedja... Asta sem brenndist a oxlunum fyrsta daginn og Arna og Kristin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ. Bestu kveðjur héðan og takk Ásta fyrir fréttirnar. Pabbi þinn er ekki nógu góður í að svara sms skilaboðum, segðu honum það. Hvað er að frétta af þeim gömlu?. Það hefur mikið gerst á þessu ári maður... vona að þið stelpurnar hafi það svo sem best í Boston.

Halli Salzburg (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband