Minns er orðinn stúdent

Ásta Stúdent Þá er maður loksins búinn að fá hvíta kollinn og orðinn stúdent... Ég er búin að vera að springa úr monti, en ég átti hér góðan dag með góðum vinum að vandamönnum og ég þakka kærlega fyrir mig... nú er það bara háskólinn sem tekur við og eftir fjögur ár á ég eftir að bera titilinn Ásta hjúkka LoL Næst á dagskránni er það svo Boston og ég get ekki annað sagt en að mér sé farið að hlakka til að hitta Cindy og Jim og svo mætir maður galvaskur til leiks í háskólanum að hausti...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ til hamingju með stúdentinn.. ég var nú eitthvað með þér í sjúkraliðanum í FB en annars þekkiru mig ekkert. Langaði bara að spyrja þig áttiru einhverntíman heima í Vindás 4?

Kv Íris Ósk

Íris Ósk (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 22:19

2 identicon

Jamm ég átti einu sinni heima í vindási 4 þegar ég var lítil :) í nokkra mánuði

Ásta Kristín (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 22:23

3 identicon

já við lékum okkur víst saman þá, sagði mamma mér ég man voðalega lítið eftir þessum tíma man að ég átti heima á 4 hæð. En ég er að stefna á hjúkkuna í haust ef sían verður ekki rosaleg kannski sjáumst við þá :)

kv Íris

Íris Ósk (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 00:18

4 identicon

til hamingju með stúdentinn

Abba (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 01:57

5 identicon

Krúsí músin mín TIL HAMINGJU með STÚDENTINN hefði verið gaman að koma til þín en maður getur ekki verið á mörgum stöðum í einu

Kv.Gilla

Gilla Jóns (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband