8.3.2007 | 00:33
Hún er á leiðinni heim til sína
Jæja þá er loksins komið að því... Brynja er á leiðinni á krókinn um helgina og er að kveðja Grensás fyrir fullt og allt Það er útskriftarfundur á föstudaginn og svo er stelpan laus eða svoleiðis... hún á að vera uppi á sjúkrahúsi fyrstu 2 -3 vikurnar á meðan hún er að komast inn í endurhæfinguna og svo fer hún á dagdeild
Brynja þú ert HETJA !!! 

Athugasemdir
Leit hér inn að forvitnast frétta af systrunum. Þetta eru frábærar fréttir Arna komin heim og Brynja að útskifast í dag og á leið á norðurlandið góða :o) Frábært að heyra! Vona að allt eigi eftir að ganga vel! kv.Silja.
Silja Sigurmonsdóttir (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.