Hmmm

Jæja Brynja er að koma aftur heim um helgina... :) um daginn var hún með svo mikla verki í öðrum fætinum að hún gat ekki stigið í hann þannig að pabbi þurfti að skutla henni til Reykjavíkur vegna þess að hún treysti sér ekki til að fara með fluginu... en svo kom í ljós að þessir verkir stöfuðu af því að hún hafði fengið e-h konar rafmagnsmeðferð í sjúkraþjálfun fyrir helgina og þar af leiðandi komu þessir verkir... hún átti svo að fá rafmagn á báða fæturnar eftir helgina og vera í hjólastólnum yfir daginn til að hvíla fæturnar... ég held að hún sé orðin mikið betri núna. 

Ég var í skólanum um daginn sem er nú kanski ekki til frásögu færandi en einn kennarinn hélt að ég væri á aldrinum 16 - 19 ára... :) hehe hvernig endar þetta... ég er hætt að segja fólki hvað ég er gömul


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe þúættir bara að vera ánægð að vera ungleg og líta ekki út fyrir að vera hund-gömul hehe það passar nú samt betur við þig

Arna Stjarna (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 15:22

2 identicon

AAAhahaha !!! Arna þú ert alltaf jafn helvíti fyndin hahaha!!!! 

Ásta Kristín (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband